Skoðanir lækna á starfssviðum sérgreina II : heildræn yfirsýn og óvinsæl viðfangsefni

Hjalti Kristjánsson, Jóhann Ág Sigurðsson, Guðjón Magnússon, Leif Berggren

Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímaritsGreinritrýni

Útdráttur

Earlier studies on territories and territorial behaviour have mainly dealt with physical territories in man and animals. Recently, research has also been focused on conceptual or non-physical territoriality, based on groups with special education, the professions etc. A study was carried out in Gothenburg 1986 with the aim of developing and testing hypotheses on non-physical territoriality in health care organizations in Sweden. Similar studies were performed in the other Nordic countries. This survey is number two of five subsequent articles with the results from Iceland. In this paper two hypotheses were tested: 1. Different professional groups have different norms and values guiding the way tasks should be performed. 2. The members of a professional group do not want to include troublesome, negatively valued, and low status tasks in their territory. The results confirmed the first mentioned hypothesis. GPs more often include holistic view in their norms and values. They pay more attention to psychological and social aspects and the state of health and social conditions in the patients families than other specialists in Iceland do. Furthermore, the Icelandic physicians do not agree that a patient with multiple and/or diffuse symptoms combined with social and psychological problems ought not to be examined and treated within the medical health care. The majority thinks that the GP should examine and treat these patients. The GPs agree more strongly on this subject than other specialists in Iceland.
Á síðustu árum hefur orðið mikil fjölgun lækna í vissum sérgreinum, meðal annars í heimilislækningum. Með aukinni sérmenntun telja heimilislæknar að þeir eigi að sinna vissum verkefnum sem áður hafa verið í höndum annarra sérfræðinga. Þetta hefur leitt til nokkurrar óvissu um það hvað sé sjúklingum fyrir bestu og deilna innan stéttarinnar um verkaskiptingu. Þessi grein er önnur í röðinni af fimm um skoðanir lækna á starfssviðum sérgreina og tilhneigingu til vallhöslunar (non-physical territorial behaviour) (1,2,3)- Hér verður einkum fjallað um heildræna yfirsýn og afstöðu til óvinsælla verkefna.
Upprunalegt tungumálÍslenska
FræðitímaritLæknablaðið
ÚtgáfustaðaÚtgefið - 15 sep. 1990

Önnur efnisorð

  • Heimilislækningar
  • Family Practice
  • Primary Health Care
  • Physician’s Role

Vitna í þetta