Útdráttur
A 21/2 year old boy with Menetrier's disease is described. Clinical symptoms included fatique, loss of appetite and peripheral edema. Hypoalbuminaemia without proteinuria was present. These findings abated within 2 weeks and X-ray changes (hypertrophy of gastric mucosa) within 3 months. Different presentation and prognosis of Menetrier's disease in children versus adults is discussed.
Hér er fjallað urn ungan dreng rneð sjúkdóm Menetrier sem greindur var á barnadeild Landakotsspítala. Drengurinn er, að því best er vitað, fyrsta barnið sem greint er með sjúkdóm Menetrier hér á landi. Árið 1981 var þó annar sjúklingur á sömu deild sterklega grunaður um þennan sjúkdóm. Einkenni, breytingar á röntgenmynd og gangur voru dæmigerð, en stórsætt (macroscopic) og smásætt (microscopic) útlit benti hins vegar ekki til sjúkdóms Menetrier.
Hér er fjallað urn ungan dreng rneð sjúkdóm Menetrier sem greindur var á barnadeild Landakotsspítala. Drengurinn er, að því best er vitað, fyrsta barnið sem greint er með sjúkdóm Menetrier hér á landi. Árið 1981 var þó annar sjúklingur á sömu deild sterklega grunaður um þennan sjúkdóm. Einkenni, breytingar á röntgenmynd og gangur voru dæmigerð, en stórsætt (macroscopic) og smásætt (microscopic) útlit benti hins vegar ekki til sjúkdóms Menetrier.
Upprunalegt tungumál | Íslenska |
---|---|
Fræðitímarit | Læknablaðið |
Útgáfustaða | Útgefið - 1 maí 1992 |
Önnur efnisorð
- Gastritis, Hypertrophic
- Child