Munnferli kvenna 52-79 ára í hóprannsókn Hjartaverndar 1986-1987

Einar Ragnarsson, Sigfús Þór Elíasson, Sigurjón H. Ólafsson

Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímaritsGreinritrýni

Útdráttur

The aim of this investigation was to elucidate certain patterns of oral behaviour, such as visits to dentists and people's opinion of their own teeth and periodontal tissues. A questionnaire was used to gather the information among 508 52-79 year old females, out of a random sample attending for routine examination at The Research Institution of The Icelandic Heart Association during the winter 1986-1987. No statistical connection was found between age at first dental visit and edentulousness later in life. Regular dental visits during the school-years however seemed to slow down loss of teeth or prevent edentulousness later in life to some extent. More of the dentate women had recently visited a dentist than the edentulous ones. Fear of dental treatment did not seem to prevent those women from visting a dentist to any mentionable extent, even though they admitted more fear than their masculine counterparts (1). Most of the women were of the opinion that a convenient appointment could easily be made, and a little over 32% of employees went to the dentist during their working hours. Majority of the dentate women or a little under 58% were of the belief that their periodontal tissues were in good shape and nearly 53% thought that something might be found wrong about their teeth.
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ýmis atriði varðandi heimsóknir til tannlæknis og álit fólks á tönnum sínum og tannholdi. Upplýsinganna var aflað með spurningalista hjá 508 konum á aldrinum 52-79 ára, en þær voru skoðaðar veturinn 1986-1987 á Rannsóknarstofnun Hjartaverndar í Reykjavik. Ekki reyndist samband milli aldurs við fyrstu heimsókn til tannlæknis og tannleysis á efri árum. Aftur á móti virðast reglulegar heimsóknir á skólaaldri stuðla mjög að því að fólk haldi tönnum sínum fram á efri ár. Einnig kom í ljós að fleiri hinna tenntu höfðu farið nýlega til tannlæknis þótt munurinn væri mun minni en meðal tilsvarandi hóps karlmanna (1). Ekki virtist ótti við tannaðgerðir koma í veg fyrir heimsóknir svo neinu næmi þó að nokkru fleiri konur en karlmenn viðurkenndu geig (1). Flestar kvennanna töldu auðvelt að fá tíma og 32% þeirra er unnu úti notuðu vinnutímann til tannlæknisheimsókna, en 18% jöfnum höndum vinnu og frítíma. Meiri hluti hinna tenntu álitu ástand tannholds gott, þótt færri væru vissar um heilbrigði tannanna.
Upprunalegt tungumálÍslenska
FræðitímaritLæknablaðið
ÚtgáfustaðaÚtgefið - 15 des. 1989

Önnur efnisorð

 • Tennur
 • Konur
 • Tannheilsa
 • Tannlækningar
 • Dental Care
 • Female
 • Iceland
 • Office Visits
 • Oral Hygiene
 • Oral Health
 • Health Behavior

Vitna í þetta