Innlagnir á meðferðarstofnanir vegna misnotkunar áfengis og annarra vímuefna 1975-1985

Hildigunnur Ólafsdóttir, Tómas Helgason

Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímaritsGreinritrýni

Útdráttur

Changes following increased treatment facilities for alcoholics over a period of eleven years are examined (1975-1985). A fourfold increase in all admissions, and a threefold increase in first admissions are reported. By the end of 1985, 3.6% of the adult population had been admitted to inpatient treatment at least once in a lifetime because of alcohol or drug problems. The proportion of women, younger people, and those living outside the capital area has increased among the treatment seeking population during the study period.
Breytingar, sem komið hafa í kjölfar aukins framboðs á meðferð fyrir áfengismisnotendur á 11 ára tímabili eru rannsakaðar. Innlagnir hafa fjórfaldast og fyrstu komur hafa þrefaldast. Í árslok árið 1985 höfðu 3.6% fullorðinna Íslendinga verið lagðir inn á stofnun a. m. k. einu sinni á ævinni vegna misnotkunar áfengis eða annarra vímuefna. Konum, yngra fólki og þeim sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins hefur fjölgað hlutfallslega í hópi þeirra, sem hafa leitað sér meðferðar vegna misnotkunar áfengis eða annarra vímuefna á rannsóknartímabiliunu.
Upprunalegt tungumálÍslenska
FræðitímaritLæknablaðið
ÚtgáfustaðaÚtgefið - 15 apr. 1988

Önnur efnisorð

  • Áfengi
  • Áfengismeðferð
  • Meðferðarstofnanir
  • Alcohol-Induced Disorders
  • Rehabilitation Centers
  • Hospitalization
  • Alcoholism

Vitna í þetta