Að ónáða lækna á móðurmálinu [ritstjórnargrein]

Örn Bjarnason

Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímaritsGrein

Útdráttur

Það getur ekki verið markmið læknasamtakanna að sínu leyti, að halda úti vísindariti, sem býr við þverrandi áhuga eigenda sinna. Áhugi okkar á íslenskri tungu og menningu, nýorðasmíð og fleiru af því tagi má ekki ganga af Læknablaðinu dauðu. (1) ...
Upprunalegt tungumálÍslenska
FræðitímaritLæknablaðið
ÚtgáfustaðaÚtgefið - 1 des. 2002

Önnur efnisorð

  • Læknablaðið
  • Íslenska
  • Íðorð
  • LBL12

Vitna í þetta