Verkefnaupplýsingar

Lýsing

Á íslenskusviði eru stundaðar rannsóknir í máltækni með áherslu á málleg gagnasöfn, málheildir, og greiningu og hagnýtingu á þeim. Einkum eru stundaðar rannsóknir á færni myndandi mállíkana til að búa til texta, hvort sem það felur í sér að mæla nákvæmni þýðingarvéla eða smíði málfræðilegra prófa fyrir mállíkön. Þá er máltækni hagnýtt til að styðja við aðrar rannsóknir og starfsemi stofnunarinnar.
StaðaVirkt
Raunverulegur upphafs-/lokadagur1/01/24 → …

Fingerprint

Skoða rannsóknarefni sem varðar þetta verkefni. Þessi merki eru búin til miðað við undirliggjandi styrki. Saman myndar þetta einstakt fingrafar.