Verkefnaupplýsingar

Lýsing

Á menningarsviði eru stundaðar rannsóknir á handritum og unnið að margvíslegum verkefnum þeim tengdum. Má þar nefna rannsóknir á skrift, lýsingum og samsetningu handrita en einnig almennar rannsóknir á handritum í tengslum við rannsóknir á textum og útgáfur þeirra.
StaðaVirkt
Raunverulegur upphafs-/lokadagur1/01/24 → …