Rannsóknarafurðir á ári
Rannsóknarafurðir á ári
Lektor, Nýdoktor
Rannsóknarafurðir á ári - í vinnslu
Rannsóknir mínar fjalla allar á einn eða annan hátt um völd og valdatengsl. Ég hef lagt áherslu á að skilja félagslegan veruleika foreldra, einkum mæðra, á Íslandi með rannsóknum á tilfinningum tengdum foreldrahlutverkinu, þeim kröfum sem gerðar eru til mæðra og hvaða samfélagslegu afleiðingar þær hafa. Þá hef ég einnig rannsakað markaðshyggju í menntun og félagslegt réttlæti í menntakerfinu á Íslandi. Að auki hef ég þekkingu og áhuga á hinsegin veruleika innan íslensks skólakerfis.
Ég beiti einkum eigindlegum aðferðum í rannsóknum mínum, til að mynda viðtölum, orðræðugreiningu á fjölmiðlagögnum og eigindlegum spurningalistum.
Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímarits › Grein › ritrýni
Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímarits › Grein › ritrýni
Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímarits › Grein › ritrýni
Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímarits › Grein › ritrýni
Rannsóknarafurð: Framlag til fræðitímarits › Grein › ritrýni
Auðardóttir, A. M. (Ræðumaður) & Rúdólfsdóttir, A. G. (Ræðumaður)
Virkni: Erindi eða kynning › Munnleg kynning
Rúdólfsdóttir, A. G. & Auðardóttir, A. M.
23/10/23
1 atriði af Fjölmiðlaumfjöllun
Fjölmiðlar