The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies

Notendasíðu stofnunarinnar

Notendasíða stofnunar

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar- og viðskiptaráðherra. Hlutverk hennar er að vinna að rannsóknum í íslenskum fræðum og skyldum fræðigreinum, einkum á sviði íslenskrar tungu og bókmennta, miðla þekkingu á þeim fræðum og varðveita og efla þau söfn sem stofnuninni eru falin eða hún á.

Fingrafar rannsókna

Smelltu á efnisorðin til að skoða þær rannsóknir sem The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies tengist. Efnisorðin má rekja til rannsókna sem stundaðar hafa verið við háskóla og rannsóknarstofnanir innan IRIS og mynda þau því einskonar fingrafar sem er er aldrei eins á milli stofnana.

Samstarf og helstu rannsóknarsvið síðastliðin fimm ár

Nýlegt samstarf erlendis eftir löndum. Skoðaðu nánar með því að smella á punktana