Ríkustu börnin saman í skóla

Fjölmiðlar

Lýsing

Viðtal

Pistill

Efni

„Það hefur orðið breyting á því hvernig fólk hugsar þegar það velur sér hverfi til að búa í\", segirBerglind Rós Magnúsdóttur, dósent í félagsfræði menntunar við Háskóla Íslands og vísar þar til að stéttaskipting á milli hverfa og skóla hefur aukist undanfarna tvo áratugi í Reykjavík og segir það óheillaþróun þar sem hún skerði tækifæri barna til framtíðar.

Tímabil8 maí 2019

Fjölmiðlaumfjöllun

1

Fjölmiðlaumfjöllun