Lýsing

Tilgangur rannsókna á Keldum er að efla skilning á eðli sjúkdóma og skapa nýja þekkingu. Heilbrigð dýr eru enda forsenda arðvænlegs landbúnaðar og fiskeldis. Einnig er mikilvægi heilbrigðra dýra sem bera ekki sjúkdóma í menn, hvati að hagnýtingu rannsóknanna, að sögn forstöðumanns Keldna, Sigurðar Ingvarssonar prófessors. Tilraunastöðin er í nánu samstarfi við atvinnulífið, má þar nefna landbúnað, fiskeldi, matvælaframleiðslu og líftækniiðnað. Starfið er rótgróið og gott dæmi um samlegðaráhrif vísindastarfs og atvinnulífs.

Efni

Tilgangur rannsókna á Keldum er að efla skilning á eðli sjúkdóma og skapa nýja þekkingu. Heilbrigð dýr eru enda forsenda arðvænlegs landbúnaðar og fiskeldis. Einnig er mikilvægi heilbrigðra dýra sem bera ekki sjúkdóma í menn, hvati að hagnýtingu rannsóknanna, að sögn forstöðumanns Keldna, Sigurðar Ingvarssonar prófessors. Tilraunastöðin er í nánu samstarfi við atvinnulífið, má þar nefna landbúnað, fiskeldi, matvælaframleiðslu og líftækniiðnað. Starfið er rótgróið og gott dæmi um samlegðaráhrif vísindastarfs og atvinnulífs.

Tímabil19 des. 2024

Framlög fjölmiðla

1

Framlög fjölmiðla

  • TitillKeldur skipta sköpum – Grundvöllur dýraheilbrigðis á Íslandi.
    ViðurkenningInnlent
    Heiti/miðill fjölmiðlaBændablaðið
    Tegund fjölmiðlaAnnað
    Tímalengd/lengd/stærðÞrjár blaðsíður
    Land/YfirráðasvæðiÍsland
    Dagsetning19/12/24
    LýsingTilgangur rannsókna á Keldum er að efla skilning á eðli sjúkdóma og skapa nýja þekkingu. Heilbrigð dýr eru enda forsenda arðvænlegs landbúnaðar og fiskeldis. Einnig er mikilvægi heilbrigðra dýra sem bera ekki sjúkdóma í menn, hvati að hagnýtingu rannsóknanna, að sögn forstöðumanns Keldna, Sigurðar Ingvarssonar prófessors. Tilraunastöðin er í nánu samstarfi við atvinnulífið, má þar nefna landbúnað, fiskeldi, matvælaframleiðslu og líftækniiðnað. Starfið er rótgróið og gott dæmi um samlegðaráhrif vísindastarfs og atvinnulífs.
    Framleiðandi/höfundurSteinunn Ásmundsdóttir
    URLhttps://timarit.is/files/73576639
    AðilarSigurður Ingvarsson, Zophonías Oddur Jónsson, Árni Kristmundsson, Charlotta Oddsdóttir, Vilhjálmur Svansson, Steinunn Ásmundsdóttir