Fundur NORDKURS-samtaka í kennslu Norðurlandamála: Opin málstofa fyrir fulltrúa Nordkurs og tungumálakennara

Virkni: Þátttaka í eða skipulagning viðburðarSkipulagning á ráðstefnu, námskeiði, …

Lýsing

Opin málstofa fyrir fulltrúa Nordkurs og tungumálakennara haldin 19. september 2024 í málstofu Árnastofnunar á 2. hæð í Eddu.
Gestafyrirlesarar:

14.30–15.00 Starkaður Barkarson: Tungumálagáttir – saga tveggja gátta (Language portals – a tale of two portals)

15.00–15.30 Fjóla K. Guðmundsdóttir: Stafræn miðlun og samfélagsmiðlar (Digital dissemination and social media)

15.30–16.00 Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: Íslenskar miðaldabókmenntir í gagnagrunnum (Islandske Sagaer i databaser)

Tímabil19 sep. 2024
Tegund atburðarMálstofa
StaðsetningReykjavík, ÍslandSýna á korti
ViðurkenningAlþjóðlegt

Lykilorð

  • tungumálakennsla
  • tölvustudd málakennsla
  • stafræn hugvísindi