Lýsing
Gervigreind (AI) er orðin öflugur stuðningsaðili í kennslu og námskeiðshönnun. Í þessum fyrirlestri verður fjallað um hvernig kennarar og fræðslustofnanir geta nýtt sér AI til að búa til námskeið frá grunni, skipuleggja kennsluáætlanir, þróa kennsluefni og veita persónubundna endurgjöf í námsmati. Kynnt verða dæmi um AI-verkfæri sem geta sparað tíma, aukið skilvirkni og stutt við einstaklingsmiðað nám. Jafnframt verður rætt um áskoranir og siðferðileg álitamál sem tengjast notkun gervigreindar í námi og kennslu.Tímabil | 25 mar. 2025 |
---|---|
Viðburðartitill | Fjarnám og stafrænir kennsluhættir: Gervigreind í námi og kennslu: Fyrirlestur og fjarmenntabúðir |
Tegund atburðar | Annað |
Staðsetning | Reykjavík, ÍslandSýna á korti |
Viðurkenning | Innlent |
Skjöl og tenglar
- Frá hugmynd til framkvæmdar: Gervigreind við hönnun og framkvæmd námskeiða (pdf)
Skrá: application/pdf, 5,75 MB
Tegund: Annað
- Frá hugmynd til framkvæmdar: Gervigreind við hönnun og framkvæmd námskeiða (pptx)
Skrá: application/octet-stream, 93,3 MB
Tegund: Annað