Sagt frá Menntafléttunni, sem er samvinnuverkefni Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Kennarasambandsins – og eitt stærsta starfsþróunarverkefni síðari ára á Íslandi. Markmið Menntafléttunnar er að styðja við námssamfélög og teymi í skólum.
Tímabil
2022
Viðburðartitill
Ágústráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun: Með gleðina að leiðarljósi: kennarar sem leiðtogar og brautryðjendur í skapandi starfi