Vinnuumhverfi á Íslandi : þörf fyrir meiri umræðu [ritstjórnargrein]

Kristinn Tómasson

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Mikið er rætt um vinnumarkað og umhverfismál í fjölmiðlum hérlendis og tengist sú umræða ekki síst áformum um ný eða aukin tækifæri á vinnumarkaði og/ eða hagræðingu sem leiðir yfirleitt af sér samruna fyrirtækja í stærri einingar og fækkun starfsfólks.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Sep 2002

Other keywords

  • Starfsmenn
  • Starfsumhverfi
  • Vinnuvistfræði
  • Mengun
  • LBL12

Cite this