Viðhorf mæðra til fræðslu og ráðgjafar um brjóstagjöf: Eigindleg viðtalsrannsókn í mannfræði.

Elín Ösp Gísladóttir, Jónína Einarsdóttir

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Rannsóknir hafa sýnt að brjóstagjöfer heilsu og þroska barna mikilvæg.Fræðsla og stuðningur við konur semgefa brjóst getur haft áhrif á framvindubrjóstagjafar, sjálfsmynd mæðra ogreynslu þeirra af brjóstagjöf. Tilgangurrannsóknar var að skoða viðhorf mæðratil fræðslu um brjóstagjöf og samskitiþeirra við fagaðila. Eigindleg hálfstöðluðviðtöl voru tekin við fjórtán mæðurmeð reynslu af brjóstagjöf á 21. öldinni.Mæður með sem breytilegasta reynslu afbrjóstagjöf voru fengnar til þátttöku meðsnjóboltaúrtaki. Viðtölin voru skráð ogþemagreind. Meginþemu voru vettvangurfræðslunnar, innihald hennar og framsetning,viðhorf og viðmót fræðsluaðila,áreiðanleiki þekkingar, stuðningur ogvellíðan móður. Fræðsla um brjóstagjöfvar talin mikilvæg en þótti einkennastum of af vandlætingu í garð mæðra semekki gáfu brjóst í samræmi við ráðgjöf.Vissar mótsagnir einkenndu fræðslunaog ósamræmi var á upplýsingagjöf.Fræðslu um brjóstagjöf á meðgöngunniskorti og sumar mæður töldu upplýsingarljósmæðra um hana ekki alltaf áreiðanlegar.Mæður kunnu að meta fræðslu semeinkenndist af virðingu og gagnkvæmutrausti, opinskáum umræðum um mögulegaerfiðleika, sem og samræmdum oghagnýtum upplýsingum og ráðum, meðalannars um notkun þurrmjólkur. Gagnlegtværi að rannsaka frekar viðhorf mæðratil gæða brjóstamjólkur og áreiðanleikaveittrar fræðslu sem og viðhorf einstakrafaghópa til mikilvægis brjóstagjafar,gæða brjóstamjólkur og ákjósanlegrarlengdar brjóstagjafar. ------------------------------------------------------------------ Research confirms that breastfeedingis important for the physical andcognitive development of children.Counselling and support for womenwho breastfeed may influence their lactation,self-image and breastfeedingexperiences. The aim of the research wasto examine mothers views on breastfeedinginformation and counselling and theirinteractions with health professionals.Fourteen mothers with breastfeedingexperience from the first decade of the21st century were interviewed. Motherswith varied experience of breastfeedingwere recruited for participation bysnowball sampling. The interviews wererecorded and through thematic analysisfollowing themes were identified: setting,content and form of counselling, attitudeand interface of counsellors, reliabilityof knowledge, support and mother’swellbeing. Mothers appreciated breaastfeedingconselling and considered itimportant for successful breastfeeding,however indignation towards motherswho experienced difficulties in breastfeedingwas noted. Some contradictionscharacterised the counselling andinformation given was not always seen ascoherent. Counselling during pregnancywas lacking and some of the mothersargued that the information given by themidwives was not always reliable. Themothers emphasized counselling that wasgiven in a respectful manner and in anathmosphere of trust. They wanted honestand open conversations about eventualdifficulties and recommendations shouldbe consistent and useful, and includeinformation about the use of breastmilksubstitute. Further research on the viewsof mothers towards breast milk qualityand reliability of breastfeeding lecturesand counselling would be valuable, asmuch as reasearch on the views of individualprofessions on the importance ofbreastfeeding, breast milk quality and theoptimal duration of lactation.
Original languageIcelandic
JournalLjósmæðrablaðið
Publication statusPublished - 2013

Other keywords

  • Brjóstagjöf
  • Brjóstamjólk
  • Fræðsla
  • Samskipti
  • Breast Feeding
  • Milk, Human
  • Health Education
  • Anthropology

Cite this