Abstract
A questionnaire was developed to assess the attitudes regarding treatment of a group of 40 hospitalized psychiatric patients and their relatives compared to 40 hospitalized non-psychiatric patients and their relatives. There was a general positive attitude towards the treatment. A certain disparity was found between psychiatric and non-psychiatric patients concerning most effective type of treatment. Psychiatric patients were generally less satisfied with the treatment. They were also less active participants of treatment. The comments of psychiatric patients concerning effectiveness of treatment were not different from those of other relatives. Relatives were willing to assist the patients but relatives of psychiatric patients desired more information about the disease and how they could help.
Árið 1988 voru könnuö ýmis viðbrögð sjúklinga og aðstandenda þeirra við veikindum. Áður hefur verið gerð grein fyrir viðbrögðum við innlögnum (1) en hér er gerð grein fyrir viðbrögðum við meðferð. Niðurstöður sýna m.a. að almenn viðhorf til meðferðarinnar voru jákvæð. Fram kemur beiðni, bæði frá sjúklingum og aðstandendum, um aukna fræðslu og leiðbeiningar. Auka má þátttöku þeirra í meðferð og þannig ná betri samstarfsgrunni, ekki síst varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir.
Árið 1988 voru könnuö ýmis viðbrögð sjúklinga og aðstandenda þeirra við veikindum. Áður hefur verið gerð grein fyrir viðbrögðum við innlögnum (1) en hér er gerð grein fyrir viðbrögðum við meðferð. Niðurstöður sýna m.a. að almenn viðhorf til meðferðarinnar voru jákvæð. Fram kemur beiðni, bæði frá sjúklingum og aðstandendum, um aukna fræðslu og leiðbeiningar. Auka má þátttöku þeirra í meðferð og þannig ná betri samstarfsgrunni, ekki síst varðandi fyrirbyggjandi aðgerðir.
Original language | Icelandic |
---|---|
Journal | Læknablaðið |
Publication status | Published - 15 Nov 1989 |
Other keywords
- Aðstandendur
- Hospitalization
- Family
- Patient Satisfaction
- Social Adjustment