Um tveggja ára líf Vísindasiðanefndar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra [ritstjórnargrein]

Vilhjálmur Rafnsson

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Ný reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði var gefin út af heilbrigðisráðherra þann 29. júlí síðastliðinn og frá sama tíma var felld úr gildi rúmlega tveggja ára gömul reglugerð með sama nafni, gefin út af sama ráðherra. Reglugerðin kveður á um skipan Vísindasiðanefndar. Hvað er svona merkilegt við þetta? Er það ekki heilbrigðisráðherrans að gefa út reglugerðir? Jú, það er einmitt ráðherrann sem hefur til þess valdið og ábyrgðina.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Sept 1999

Other keywords

  • Siðfræði

Cite this