Um meint ólæsi drengja við lok skyldunáms

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Oft er rætt um slaka frammistöðu drengja á PISA prófunum. Stór hluti þeirra er sagður illa læs við lok skyldunáms og er jafnvel ályktað sem svo að skólakerfið bregðist drengjum við undirbúning fyrir líf og starf í nútímasamfélagi. Spurning um hvort grunnskólar mismuni piltum og stúlkum hangir í loftinu. Henta grunnskólar stúlkum vel en strákum ekki?
Original languageIcelandic
Pages (from-to)1-5
Number of pages5
JournalSkólaþræðir
Publication statusPublished - 1 Feb 2021

Cite this