Abstract
Although conditions for aquaculture in Uganda and East-Africa are
favourable, production remains low. One of the primary limitations to
aquaculture development in the region is the lack of economical aquafeeds
produced from local raw materials. In this thesis, four experiments were
conducted to contribute to the solution of this problem: 1) Defining the
optimum experimental design in fish growth studies (i.e., the number of
fish and replication level of treatments) and the best statistical methods to
analyse the results. Variance estimates from 24 growth studies were
similar, hence experiments set in triplicates and with n of 50-100 are
recommended for all fish growth studies. A mixed model ANOVA is
suitable for analyzing dose response data. 2) Studying the effects of
dietary lipid oxidation on farmed fish. The results suggest that lipid
oxidation does not affect the growth of Nile tilapia (Oreochromis
niloticus) in ponds where they have access to plankton rich in vitamin E.
3) Comparing the effects of the commonly used ethoxyquin (EQ) and
novel antioxidants in aquafeeds, rosemary oil (RM; Rosmarinus
officinalis) and bladderwrack (BW; Fucus vesiculosus), on farmed fish
and their efficacy in preventing oxidation of fish oil. The results suggest
that RM can be as effective in preventing oxidation of oils as EQ.
Moreover, RM appears to promote better growth than does either EQ or
BW. 4) Testing locally available ingredients as alternative protein sources
to replace fish meal in aquafeeds. The results suggest that the meal made
from the freshwater shrimp Caridina nilotica, a by-catch from pelagic
fisheries, is economically viable replacement ingredient for Rastrineobola
argentea fishmeal currently used in aquafeeds. The results of these
experiments provide useful information for the future development of
aquaculture in Uganda and in other parts of East-Africa.
Þótt aðstæður til fiskeldis í Úganda og Austur-Afríku séu góðar, þá er fiskeldisframleiðsla á svæðinu ennþá fremur lítil. Helsta hindrun frekari vaxtar fiskeldis er skortur á hagkvæmu fóðri, sem framleitt er úr hráefnum af svæðinu. Í doktorsverkefninu voru gerðar tilraunir sem taka á þessu vandamáli: 1) Með því að skilgreina kjöruppsettningu vaxtartilrauna (heppilegasta fjölda fiska og endurtekninga meðferða) og bestu tölfræðiaðferðir til þess að greina gögnin. 2) Könnuð voru áhrif þránunar á lýsi í fóðri á fiska. Niðurstöðurnar benda til þess að þránun hafi ekki áhrif á vöxt Nílar borra (Oreochromis niloticus) í tjörnum þar sem gnægt er af þörungasvifi, ríku af andoxunarefnum. 3) Borin var saman andoxunarvirkni ethoxiquin (EQ), sem mikið er notað í fiskafóðri, og nýrra andoxunarefna: rósmarínolíu (RM; Rosmarinus officinalis) og blöðruþangs (BÞ; Fucus vesiculosus). Niðurstöðurnar benda til þess að RM geti hindrað þránun lýsis jafn vel og EQ auk þess að hvetja til betri vaxtar fiskanna en EQ eða BÞ. 4) Ný hráefni í fiskifóðri, sem framleidd eru í Úganda, voru prófuð. Niðurstöðurnar benda til þess að hagkvæmt sé að nota rækjuna Caridina nilotica, sem er meðafli úr fiskveiðum í Viktoríuvatni, í fóður og skipta þannig út fiskimjöli úr Rastrineobola argentea, sem nýta má beint til manneldis. Niðurstöður þessara tilrauna eru mikilvægt framlag til frekari þróunar fiskeldis í Úganda og Austur- Afríku.
Þótt aðstæður til fiskeldis í Úganda og Austur-Afríku séu góðar, þá er fiskeldisframleiðsla á svæðinu ennþá fremur lítil. Helsta hindrun frekari vaxtar fiskeldis er skortur á hagkvæmu fóðri, sem framleitt er úr hráefnum af svæðinu. Í doktorsverkefninu voru gerðar tilraunir sem taka á þessu vandamáli: 1) Með því að skilgreina kjöruppsettningu vaxtartilrauna (heppilegasta fjölda fiska og endurtekninga meðferða) og bestu tölfræðiaðferðir til þess að greina gögnin. 2) Könnuð voru áhrif þránunar á lýsi í fóðri á fiska. Niðurstöðurnar benda til þess að þránun hafi ekki áhrif á vöxt Nílar borra (Oreochromis niloticus) í tjörnum þar sem gnægt er af þörungasvifi, ríku af andoxunarefnum. 3) Borin var saman andoxunarvirkni ethoxiquin (EQ), sem mikið er notað í fiskafóðri, og nýrra andoxunarefna: rósmarínolíu (RM; Rosmarinus officinalis) og blöðruþangs (BÞ; Fucus vesiculosus). Niðurstöðurnar benda til þess að RM geti hindrað þránun lýsis jafn vel og EQ auk þess að hvetja til betri vaxtar fiskanna en EQ eða BÞ. 4) Ný hráefni í fiskifóðri, sem framleidd eru í Úganda, voru prófuð. Niðurstöðurnar benda til þess að hagkvæmt sé að nota rækjuna Caridina nilotica, sem er meðafli úr fiskveiðum í Viktoríuvatni, í fóður og skipta þannig út fiskimjöli úr Rastrineobola argentea, sem nýta má beint til manneldis. Niðurstöður þessara tilrauna eru mikilvægt framlag til frekari þróunar fiskeldis í Úganda og Austur- Afríku.
Original language | English |
---|---|
Qualification | Doctor |
Publisher | |
Print ISBNs | 9789935934499 |
Publication status | Published - Jun 2017 |
Other keywords
- Aquaculture
- Uganda
- East-Africa
- Fiskeldi
- Fiskafóður
- Doktorsritgerðir