Tengsl heimila og skóla: tækifæri eða tjúlluð togstreita!

Hrefna Sigurjónsdóttir, Kristín Jónsdóttir

Research output: Other contribution

Abstract

Þær Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla og Kristín Jónsdóttir lektor í kennslu- og menntunarfræði tóku af skarið reifuðu málin á fyrsta fræðslufundinum sem bar yfirskriftina Tengsl heimila og skóla – tækifæri eða tjúlluð togstreita!
Original languageIcelandic
PublisherHáskóli Íslands, Menntavísindasvið
Publication statusPublished - 3 Apr 2020

Other keywords

  • Samstarf heimila og skóla
  • Heimanám
  • COVID-19

Cite this