Abstract
Í skýrslu þessari er lýst innheimtukerfi orkureikninga fyrir veitufyrirtæki, þ.e. rafveitur, hitaveitur og vatnsveitur. Kerfið er hugsað til notkunar hjá: Rafveitu Hafnarfjaroar. Rafveitu Vestmannaeyja (Fjarhitun, vatnsveita), Rafveitu Akureyrar, Rafveitu Akraness, Hitaveitu Akraness og Borgarfjaroar, Hitaveitu Akureyrar og Rafveitu Njarovikur. Þessi veitufyrirtæki verða hér í skýrslunni nefndar RUR-veitur, en upphaflega hófst samstarfið með þátttöku nokkurra af stærri rafveitum utan höfudborgarsvæðisins (RUR- rafveitur utan Reykjavíkur). Oft er vinnu við forritakerfi, hliðstætt því sem hér er til umfjöllunar, skipt i eftirfarandi fjóra þætti: Þarfagreiningu, Kerfisgreiningu, Forritun og uppsetningu og prófun med notendahandbók. Skýrslan inniheldur lýsingu á 2 fyrstu ofangreindum stigum bæði yfirlitsupplýsingar og nákvæma lýsingu á smáatridum, þ.e. vinnulýsingu kerfisins.
Translated title of the contribution | Computerized invoice system: Requirements and system analysis for electrical and geothermal utilities |
---|---|
Original language | Icelandic |
Publisher | Verkfræðistofan Strengur |
Commissioning body | Rafveita Akureyrar, Rafveita Akraness, Rafveita Vestmannaeyja, Rafveita Hafnarfjarðar, Rafveita Njarðvikur, Hitaveita Akureyrar, Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar |
Number of pages | 45 |
Publication status | Published - 1 May 1985 |