Tölvuvætt innheimtukerfi orkureikninga, Þarfa- og kerfisgreining vegna rafveitna og hitaveitna

Translated title of the contribution: Computerized invoice system: Requirements and system analysis for electrical and geothermal utilities

Research output: Book/ReportCommissioned report

Abstract

Í skýrslu þessari er lýst innheimtukerfi orkureikninga fyrir veitufyrirtæki, þ.e. rafveitur, hitaveitur og vatnsveitur. Kerfið er hugsað til notkunar hjá: Rafveitu Hafnarfjaroar. Rafveitu Vestmannaeyja (Fjarhitun, vatnsveita), Rafveitu Akureyrar, Rafveitu Akraness, Hitaveitu Akraness og Borgarfjaroar, Hitaveitu Akureyrar og Rafveitu Njarovikur. Þessi veitufyrirtæki verða hér í skýrslunni nefndar RUR-veitur, en upphaflega hófst samstarfið með þátttöku nokkurra af stærri rafveitum utan höfudborgarsvæðisins (RUR- rafveitur utan Reykjavíkur). Oft er vinnu við forritakerfi, hliðstætt því sem hér er til umfjöllunar, skipt i eftirfarandi fjóra þætti: Þarfagreiningu, Kerfisgreiningu, Forritun og uppsetningu og prófun med notendahandbók. Skýrslan inniheldur lýsingu á 2 fyrstu ofangreindum stigum bæði yfirlitsupplýsingar og nákvæma lýsingu á smáatridum, þ.e. vinnulýsingu kerfisins.
Translated title of the contributionComputerized invoice system: Requirements and system analysis for electrical and geothermal utilities
Original languageIcelandic
PublisherVerkfræðistofan Strengur
Commissioning bodyRafveita Akureyrar, Rafveita Akraness, Rafveita Vestmannaeyja, Rafveita Hafnarfjarðar, Rafveita Njarðvikur, Hitaveita Akureyrar, Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar
Number of pages45
Publication statusPublished - 1 May 1985

Bibliographical note

In Icelandic. Prepared jointly for several Icelandic energy utilities, 45 pages

Fingerprint

Dive into the research topics of 'Computerized invoice system: Requirements and system analysis for electrical and geothermal utilities'. Together they form a unique fingerprint.

Cite this