Tölvuskráning á svæfingadeildum

Níels Chr Nielsen

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Markviss tölvuskráning á svæfingarskýrslum gerir mögulegt að fylgjast betur með starfi svæfingadeildanna og auðveldar ársuppgjör og gæðastjórnun. Einfalt er að fá tölulegar upplýsingar um starf deildarinnar hvenær sem er. Lýst er einföldu og ódýru skráningarkerfi sem tekið var upp á svæfingadeild Landakotsspítala árið 1989. Áhersla er lögð á að skráningin sé einföld, markviss og ódýr. Bent er á hversu hagkvæmt sé að allt starfsfólk deildarinnar geti nýtt sér skráningarkerfið.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Sept 1994

Other keywords

  • Skráning gagna
  • Upplýsingatækni
  • Medical Informatics

Cite this