Tölfræði er nauðsynleg lífvísindunum [ritstjórnargrein]

Vilhjálmur Rafnsson

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Mikilvægi stærðfræði, sérstaklega tölfræði, í lífvísindum fer vaxandi (1). Umfang vísindarannsókna lækna og líffræðinga hafa aukist verulega á síðustu áratugum og hefur þessi aukning haldist í hendur við vaxandi fjölda lífvísindamanna hér á landi og bætta aðstöðu til vísindastarfa. Gagnsemi þessara rannsókna snerta mörg svið, allt frá því að bæta meðferð sjúklinga til þess að skjóta stoðum undir arðvænleg fyrirtæki og árangur rannsóknarstarfs hefur fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum síðustu árin.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Jul 2004

Other keywords

  • Tölfræði
  • LBL12
  • Statistics

Cite this