Abstract
Það er mikilvægt að hlúa að öllum þáttum náms og gott að hafa fjölbreytt verkefni við hendina sem reyna á margvíslega hæfni.
Nú þurfa mörg börn að verja meiri tíma heima við og því tilvalið að nýta allar leiðir til þess að efla sköpunarhæfileikana á skemmtilegan hátt.
Einnig hafa margir bekkjarkennarar tekið við hlutverki tónmenntakennara og gætu þegið aðstoð með viðeigandi verkefni sem uppfylla hæfniviðmið aðalnámskrár í tónmennt.
Original language | Icelandic |
---|---|
Publisher | Háskóli Íslands, Menntavísindasvið |
Publication status | Published - 25 Mar 2020 |
Other keywords
- Heimanám
- Tónmenntir