Abstract
Hvað er tíska og hvernig verða tískustraumar til? Hvaðan koma þeir og hver stjórnar þeim? Í þessari glæsilegu og ríkulega myndskreyttu bók er saga fatatísku rakin, allt frá fornöld til nútímans. Tískan er sett í samhengi við tíðaranda og samfélagsþróun á hverju skeiði, auk þess sem gerð er grein fyrir stefnum í byggingarlist, húsbúnaði og myndlist. (Heimild: Bókatíðindi)
Translated title of the contribution | Fashion of the ages |
---|---|
Original language | Icelandic |
Place of Publication | Reykjavík |
Publisher | Mál og menning |
Number of pages | 245 |
ISBN (Print) | 9979326026 |
Publication status | Published - 2005 |