Tíðni sjálfsvíga hjá þeim sem áður hafa reynt sjálfsvíg

Jóhanna M. Sigurjónsdóttir, Nanna Briem, Guðrún Jónsdóttir, Sigurður P. Pálsson, Hannes Pétursson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

1433 persons who were referred to the psychiatric emergency ward at the Borgarspitalinn Hospital in Reykjavik, in the years 1983-1985, were divided into two groups: parasuicides and others. On the first of december 1991, 11.2% had died in all, which is significantly higher than expected from normal population incidence. The suicide-rate in the parasuicide-group was 3.8%, which is significantly higher than in the other group. Suicide was the most common cause of death in the parasuicide-group, but cardiovascular diseases in the other. The prime method of suicide among males was CO-poisoning, but drowning among females. The highest suicide risk was in the first year after the attempt, where 0.8% of the parasuicide-group committed suicide.
Hópi 1433 einstaklinga, sem komu á bráðamóttöku geðdeildar Borgarspítalans á árunum 1983-1985, var skipt í tvennt, eftir því hvort komuástæðan var sjálfsvígstilraun eða ekki. Þann 1. desember 1991 voru 11,2% hópsins látin, sem er marktækt hærri tíðni en í samsvarandi hópi úr almennu þýði. Tíðni sjálfsvíga í sjálfsvígstilraunahópnum var 3,8%, sem var marktækt hærra en í hinum hópnum. Sjálfsvíg var langalgengasta dánarorsökin í sjálfsvígstilraunahópnum en hjarta- og æðasjúkdómar í hinum. Algengustu sjálfsvígsaðferðir voru eitrun með kolmónoxíði hjá körlum og drukknun hjá konum. Úr sjálfsvígstilraunahópnum frömdu 0,8% einstaklinganna sjálfsvíg innan árs.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Nov 1993

Other keywords

  • Sjálfsvíg
  • Suicide, Attempted
  • Sex Distribution
  • Iceland/epidemiology
  • Incidence
  • Suicide

Cite this