Tíðni orða í sálfræðirannsóknum

Jörgen Pind

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Í grein þessari segir frá íslenskum rannsóknum á orðtíðni og þeim notum sem sálfræðingar geta haft af þeim. Fjallað er um Íslenska orðtíðnibók sem Orðabók Háskólans hefur gefið út. Sú bók markar þáttaskil í rannsóknum á orðtíðni í íslensku því með henni verða í fyrsta sinn tiltækar tölur um tíðni flettiorða í íslensku. Sýnt er dæmi um það hvernig Orðtíðnibókin hefur verið notuð til að útbúa orðalista fyrir taugasálfræðilegt próf, svonefnt tvenndarhlustunarpróf. Í sérstakri tilraun er loks metin hæfni þátttakenda til að segja til um tíðni orða í málinu.
This article describes Icelandic research on word frequencies and the uses to which psychologists can put such data. In particular, the making of a recently completed Icelandic frequency dictionary is described. The publication of this book is an important event for Icelandic psychologists since it is the first to detail frequencies for word lemmas, rather than just word forms. An example is given of the use of the frequency dictionary in the construction of a balanced word list for a dichotic listening test. Finally, an experiment reveals that subjects are capable of judging Icelandic word frequencies to a reasonable degree of accuracy.
Original languageIcelandic
JournalSálfræðiritið
Publication statusPublished - 1994

Other keywords

  • Sálfræðileg málvísindi
  • Orðabækur
  • Orðtíðni

Cite this