Stefnubreyting í blóðþynningarmeðferð gáttatifs [ritstjórnargrein]

Davíð O. Arnar

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Gáttatif er algengt og á fimmta þúsund núlifandi Íslendingar hafa greinst með þessa takttruflun.1 Meðal alvarlegustu fylgikvilla gáttatifs er segarek. Talið er að um fimmtungur heilaáfalla stafi af gáttatifi.2
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - Feb 2011

Other keywords

  • Gáttatif
  • Blóðþynningarlyf

Cite this