Spegill fyrir skuggabaldur: Atvinnubann og misbeiting valds

Research output: Book/ReportBook

Abstract

Í bókinni er skyggnst undir blæjuna sem umlykur spillingu og fyrirgreiðslupólitík á Íslandi. Hún greinir frá reynslu fólks sem orðið hefur fyrir atvinnubanni og misbeitingu ráðningarvalds. Samhliða bregður hún sögulegu ljósi á hvernig atvinnurekendavald og klíkustjórnmál hafa spunnið sameiginlega valdaþræði í íslensku samfélagi.

Hé er hulunni lyft af gamalgróinni meinsemd: Fjölmiðlar, vísindasamfélag og launþegasamtök þurfa að verjast árásum og áhrifasókn sterkra hagsmuna- og stjórnmálaafla. Einstaklingar taka áhættu með orðspor sitt og afkomu ef ekki er dansað í takt við hljóðpípu valdhafa. Meiru skiptir hvaða flokk þú styður og hverja þú þekkir en hvað þú getur.
Original languageIcelandic
PublisherSkrudda
Number of pages252
ISBN (Print)9789935520098
Publication statusPublished - 2020

Cite this