Skipan sveitarfélaga, samvinna þeirra og lýðræði

Research output: Chapter in Book/Report/Conference proceedingChapter

Abstract

Sveitarfélög eru oftast sameinuð í þeim megintilgangi að skapa
stærri einingar og ná þannig fram aukinni rekstrarhagkvæmni og
bolmagni til að bjóða upp á aukna og betri þjónustu. Fækkun og
stækkun sveitarfélaga getur leitt af sér lýðræðishalla með ýmsum
hætti. Það er mikilvægt að hafa þetta í huga eftir sameiningar og
hafa jafnræði milli svæða í heiðri við skipulagningu stjórnsýslu og
þjónustu.
Þátttaka í samstarfsverkefnum með öðrum sveitarfélögum
felur í sér framsal á valdi kjörinna fulltrúa sveitarfélags til þess
vettvangs ákvarðanatöku sem tengist hverju samstarfsverkefni.
Hafa verður í huga að sé sveitarfélag aðili að mörgum og stórum
samstarfsverkefnum, getur verulegt vald verið framselt til
annars vettvangs en kjörinn var í sveitarstjórnarkosningum. Við
slíkar aðstæður geta vaknað spurningar um tilgang og hlutverk
viðkomandi sveitarstjórnar.
Original languageIcelandic
Title of host publicationLeiðsögn um lýðræði í sveitarfélögum
EditorsGunnar Helgi Kristinsson, Margrét S. Björnsdóttir, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
Place of PublicationReykjavík
PublisherSamband íslenskra sveitarfélaga
Chapter2
Pages18-22
Number of pages5
Publication statusPublished - 2012

Other keywords

  • Municipal government
  • Democracy
  • Cooperation

Cite this