Skýrsla um rekstrareftirlíkingar vegna tímasetningar Hrauneyjafossvirkjunar

Translated title of the contribution: A Report on Operations Simulation and Modeling for Timing the Hrauneyjafoss Project

Research output: Book/ReportCommissioned report

Abstract

Skýrsla þessi fjallar um rekstrareftirlíkingar i tölvu, sem gerðar voru í apríl og maí 1977 til að kanna, hvaða afleiðingar það hefði fyrir rekstur orkuöflunarkerfisins, ef fyrsta vélasamstæða Hrauneyjafossvirkjunar yrði ekki komin í rekstur fyrr en sumarið 1982. Tilgangurinn með þessu var að kanna, hvort fjárfesting á yfirstandandi ári (1977) væri nauðsynleg til að koma í veg fyrir óhóflega varmaorkuvinnslu eða orkuskort veturinn 1981/82 með því að tryggja að vélasamstæðan yrði komin í rekstur í vetrarbyrjun 1981. Notuð voru eftirlíkingarforrit (Simulation Model), sem þróuð hafa verið hjá Verkfræðistofu Helga Sigvaldasonar.
Translated title of the contributionA Report on Operations Simulation and Modeling for Timing the Hrauneyjafoss Project
Original languageIcelandic
Place of PublicationReykjavík
PublisherLandsvirkjun
Number of pages15
Publication statusPublished - 1 May 1977

Bibliographical note

Skýrsla Landsvirkjunar, 15 bls./pages

Other keywords

  • power system modeling
  • Simulation
  • Hydroelectric development
  • project timing

Fingerprint

Dive into the research topics of 'A Report on Operations Simulation and Modeling for Timing the Hrauneyjafoss Project'. Together they form a unique fingerprint.

Cite this