Abstract
Skýrsla þessi fjallar um rekstrareftirlíkingar i tölvu, sem gerðar voru í apríl og maí 1977 til að kanna, hvaða afleiðingar það hefði fyrir rekstur orkuöflunarkerfisins, ef fyrsta vélasamstæða Hrauneyjafossvirkjunar yrði ekki komin í rekstur fyrr en sumarið 1982. Tilgangurinn með þessu var að kanna, hvort fjárfesting á yfirstandandi ári (1977) væri nauðsynleg til að koma í veg fyrir óhóflega varmaorkuvinnslu eða orkuskort veturinn 1981/82 með því að tryggja að vélasamstæðan yrði komin í rekstur í vetrarbyrjun 1981. Notuð voru eftirlíkingarforrit (Simulation Model), sem þróuð hafa verið hjá Verkfræðistofu Helga Sigvaldasonar.
Translated title of the contribution | A Report on Operations Simulation and Modeling for Timing the Hrauneyjafoss Project |
---|---|
Original language | Icelandic |
Place of Publication | Reykjavík |
Publisher | Landsvirkjun |
Number of pages | 15 |
Publication status | Published - 1 May 1977 |
Bibliographical note
Skýrsla Landsvirkjunar, 15 bls./pagesOther keywords
- power system modeling
- Simulation
- Hydroelectric development
- project timing