Sjúkratilfelli : fyrirferð í sáðblöðru hjá sjúklingi með eitt nýra

Margrét Brands Viktorsdóttir, Eiríkur Jónsson, Hildur Einarsdóttir

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

We describe a case of right seminal vesicle cyst with ipsilateral renal agenesis in a 25 year old male. The cyst caused severe pain syndrome with progressive perineal pain and pain on defecation and ejaculation. The cyst was surgically removed and the patient became asymtomatic.
Hér er rakin sjúkrasaga tuttugu og fimm ára karlmanns sem greindist með blöðrur á hægri sáðblöðru. Hann fæddist með nýrnavísisleysi sömu megin og leitaði á bráðamóttöku eftir að hafa verið með vaxandi verk í endaþarmi og við sáðlát í þrjá mánuði. Hægri sáðblaðran var fjarlægð í opinni aðgerð og varð sjúklingurinn einkennalaus á eftir.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Oct 2010

Other keywords

  • Male
  • Cysts
  • Kidney Diseases, Cystic
  • Seminal Vesicles
  • Genital Diseases, Male

Cite this