Sjúkdómur Menetrier í börnum

Ólafur Thorarensen, Þröstur Laxdal, Ólafur Gunnlaugsson, Þorkell Bjarnason, Bjarni A. Agnarsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

A 21/2 year old boy with Menetrier's disease is described. Clinical symptoms included fatique, loss of appetite and peripheral edema. Hypoalbuminaemia without proteinuria was present. These findings abated within 2 weeks and X-ray changes (hypertrophy of gastric mucosa) within 3 months. Different presentation and prognosis of Menetrier's disease in children versus adults is discussed.
Hér er fjallað urn ungan dreng rneð sjúkdóm Menetrier sem greindur var á barnadeild Landakotsspítala. Drengurinn er, að því best er vitað, fyrsta barnið sem greint er með sjúkdóm Menetrier hér á landi. Árið 1981 var þó annar sjúklingur á sömu deild sterklega grunaður um þennan sjúkdóm. Einkenni, breytingar á röntgenmynd og gangur voru dæmigerð, en stórsætt (macroscopic) og smásætt (microscopic) útlit benti hins vegar ekki til sjúkdóms Menetrier.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 May 1992

Other keywords

  • Gastritis, Hypertrophic
  • Child

Cite this