Sjálfstæði fjölmiðla og gagnrýnin hugsun [ritstjórnargrein]

Andrés Magnússon

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn áætlar að heildarlántökur ríkissjóðs verði 1600 milljarðar vegna bankahrunsins. Það lætur nærri að vera 10 milljónir á hvern skattgreiðanda. Þar við bætist rýrnun lífeyris, svo og verðmætarýrnun eigna vegna gengisfellingar. Augljóslega tryggir góð embættismenntun ekki fjárhagslegt öryggi. Það er rándýrt að kasta fyrir róða því sem Forn-Grikkir töldu vera hornstein menntunar, nefnilega gagnrýna sjálfstæða hugsun, árvekni og umræðu.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Jan 2009

Other keywords

  • Bankar
  • Fjölmiðlar
  • PubMed - in process

Cite this