Single tree aboveground biomass models for native birch in Iceland

Þorbergur Hjalti Jónsson, Arnór Snorrason

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

In Iceland, mountain birch dominates indigenous woodlands and scrub communities. For use in inventories of the natural birch population, we derived single parameter aboveground biomass functions from a stratified random sample encompassing the entire native birch population. We evaluated the accuracy of these models on independent data from the same population and used regressions of log-transformed predicted versus observed values and compared slope and intercept parameters against the 1:1 line. We propose that the level of accuracy of allometric models might be quantified by the size of Theil’s random error component (Ue) and the normality of residual variances might be a decisive test of acceptable functions. The commonly used allometric power function without intercept proved highly accurate for diameters at ground level but was biased for diameters measured at 0.5 m up the stem. We compared both non-linear regressions and log-transformed linear regression techniques. The latter produced more accurate models especially for applications to small diameter trees. Power functions with intercept and diameters measured 0.5 m above ground produced accurate estimates, except for trees with diameters less than 50 mm. We suggest allometric models for general use in Iceland for inventories of native birch woodlands and scrub
Á Íslandi er birki ríkjandi trjátegund í náttúrulegu skóg- og kjarrlendi. Við settum fram lífmassaföll fyrir birki sem byggja á lagskiptu slembiúrtaki úr öllum birkiskógum landsins. Við mátum áreiðanleika fallanna með öðru gagnasafni úr skógunum. Tekin var náttúrulegur lógarytmi af raungildum og spágildum og síðan fundið línulegt fall milli þeirra. Skurðpunktur og halli línunnar var borinn saman við línu úr upphafspunkti með hallatölu einn. Við mátum skekkju í föllunum út frá hlutdeild tilviljanakenndra frávika af óskýrðum breytileika (Theil’s Ue) og normaldreifingu frávika. Einfalt veldisfall reyndist mjög áreiðanlegt þegar þvermál er mælt við jörðu en föll fyrir þvermál 0.5 m frá jörðu reyndust gefa skekkt gildi. Við bárum saman aðferðir með ólínulegu aðhvarfi lífmassa að þvermáli og línulegu aðhvarfi náttúrulegs lógaritma að þvermáli. Seinni aðferðin reyndist gefa betri spálíkön einkum fyrir grennri tré. Veldisföll með upphafsfasta sem felld eru að þvermáli 0,5 m yfir jörðu reyndust óskekkt fyrir tré með sverari en 50 mm stofn í 0,5 m hæð. Að lokum bentum við á bestu föllin til að áætla lífmassa ofanjarðar í úttektum á Íslenskum birkiskógum.
Original languageEnglish
Pages (from-to)65-80
JournalIcelandic Agricultural Sciences
Volume2018
Issue number31
DOIs
Publication statusPublished - 2018

Other keywords

  • Forestry
  • Biomass
  • Skógrækt
  • Birki

Fingerprint

Dive into the research topics of 'Single tree aboveground biomass models for native birch in Iceland'. Together they form a unique fingerprint.

Cite this