Segavarnir á skurðdeildum

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Deep vein thrombosis (DVT) and pulmonary embolism (PE) are common and serious post-operative complications. The risk depends on age, general condition, length of operation and type of surgery. Properly used prophylactic therapy with unfractionated heparin, low molecular weight heparin or two-step warfarin can reduce post-operative deaths from PE by 70% and reduce DVT by 50-80% without increasing the risk of serious postoperative bleeding. This review article summarizes the outcome of multiple controlled trials of surgical thromboprophylaxis with various medications.
Djúpir bláæðasegar og lungnarek eru algengir og alvarlegir fylgikvillar skurðaðgerða. Áhætta er háð aldri sjúklings og almennu ástandi, en ekki síður tímalengd og eðli skurðaðgerðar. Unnt er að fyrirbyggja verulegan hluta djúpra bláæðasega og dauðsfalla vegna lungnareks með fyrirbyggjandi lyfjagjöf óbrotins heparins, smáheparíns eða lágskammta warfarins. í þessari yfirlitsgrein eru teknar saman helstu niðurstöður rannsókna á áhættu og áhættuminnkun meö fyrirbyggjandi lyfjagjöf. Fyrirbyggjandi gjöf getur minnkað hættu á dauðsföllum vegna lungnareks um 70% og myndun djúpra bláæöasega um 50-80% eftir áhættuhópum. í flestum tilfellum næst þessi árangur án þess að hætta á alvarlegum blæðingum aukist.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Sept 1994

Other keywords

  • Thrombosis
  • Heparin
  • Pulmonary Embolism
  • Venous Thrombosis
  • Warfarin

Cite this