Samfélag í sálarkreppu : er ráðist að rót vandans? [ritstjórnargrein]

Jóhann Ág Sigurðsson, Linn Getz

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Sú var tíðin að skoðanakannanir sýndu að íslenska þjóðin var sú hamingjusamasta í heimi, en hver er staðan í dag? Eitt er víst að notkun geðlyfja, einkum í flokki sértækra geðdeyfðarlyfja sem auka magn serótóníns í taugamótum (SSRI lyf), eykst hratt og er mun meiri en á hinum Norðurlöndunum (
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Jan 2003

Other keywords

  • Geðsjúkdómar
  • Geðlyf
  • Lyfjanotkun
  • LBL12
  • Antidepressive Agents
  • Depressive Disorder
  • Preventive Psychiatry
  • Pharmaceutical Preparations

Cite this