Abstract
Psychotropic drug prescriptions written in Reykjavik in March 1989 and March 1984 were compared. This comparison entailed a complete collection of all psychotropic drug prescriptions issued in Reykjavik for March 1989. The information on the prescriptions was recorded, grouped and compared with the results of a similar study done in the month of March 1984. The results of the 1989 study showed similarities to the prior (1984) study. Each patient got the same number of prescription on the average 1.3 a month. Women continue to receive approximately 65% of all psychotropic prescriptions. A slight decrease is seen in the number of prescriptions for tranquillizers and an increase in the number of prescriptions for hypnotics. This increase is mainly seen in prescriptions where a small quantity is prescribed. The increase is probably due to changes in regulations for prescribing hypnotics. Antidepressant medication has increased especially for women. The prevalence rate for psychotropic drug used increased with increasing age to the age of 75-84. The results are discussed.
Gerður var samanburður á geðlyfjaávísunum utan sjúkrahúsa í Reykjavik í mars 1989 og í mars 1984. Safnað var saman öllum lyfseðlum á geðlyf er Reykvíkingar fengu í mars 1989. Upplýsingar sem fram komu á lyfseðlunum voru skráðar og flokkaðar. Niðurstöður voru bornar saman við samskonar athugun sem gerð var í mars 1984 (1). Fjöldi lyfseðla á geðlyf sem hver sjúklingur fær er óbreyttur eða 1.3 á mánuði. Konur fá áfram nálægt 65% allra lyfseðla á geðlyf. Lítilsháttar fækkun varð á lyfseðlum á róandi lyf en fjölgun varð á ávísunum á svefnlyf. Fjölgunin á sér stað fyrst og fremst á þeim lyfseðlum þar sem litlu magni af lyfjum er ávísað. Töluverð aukning hefur orðið á skilgreindum dagskömmtum (SDS) í flokki geðdeyfðarlyfja bæði hjá konum og körlum. Algengi geðlyfjanotkunar vex fram að 75 ára aldri.
Gerður var samanburður á geðlyfjaávísunum utan sjúkrahúsa í Reykjavik í mars 1989 og í mars 1984. Safnað var saman öllum lyfseðlum á geðlyf er Reykvíkingar fengu í mars 1989. Upplýsingar sem fram komu á lyfseðlunum voru skráðar og flokkaðar. Niðurstöður voru bornar saman við samskonar athugun sem gerð var í mars 1984 (1). Fjöldi lyfseðla á geðlyf sem hver sjúklingur fær er óbreyttur eða 1.3 á mánuði. Konur fá áfram nálægt 65% allra lyfseðla á geðlyf. Lítilsháttar fækkun varð á lyfseðlum á róandi lyf en fjölgun varð á ávísunum á svefnlyf. Fjölgunin á sér stað fyrst og fremst á þeim lyfseðlum þar sem litlu magni af lyfjum er ávísað. Töluverð aukning hefur orðið á skilgreindum dagskömmtum (SDS) í flokki geðdeyfðarlyfja bæði hjá konum og körlum. Algengi geðlyfjanotkunar vex fram að 75 ára aldri.
Original language | Icelandic |
---|---|
Journal | Læknablaðið |
Publication status | Published - 1 Jan 1992 |
Other keywords
- Geðlyf
- Lyfjanotkun
- Psychotropic Drugs
- Drug Prescriptions
- Hypnotics and Sedatives