Saga fatagerðar og fatahönnunar á Íslandi frá lokum 19. aldar til byrjun 21. aldar

Research output: Book/ReportBook

Abstract

Hér er á ferðinni yfirgripsmikið rit um þá áhrifavalda og þær forsendur sem stuðluðu að þróun og tilvist fatagerðar og fatahönnunar á Íslandi. Fjallað er um hinn ævintýralega „tískuljóma“ sem einkenndi íslensku þjóðina um árabil en iðnframleiðsla á ullarfatnaði var um tíma ein af stærstu útflutningsgreinum þjóðarinnar. Einnig er farið inn á þróun menntunar, heimilis- og listiðnað, tískusýningar, kaupstefnur og kynslóð nýrra fatahönnuða sem síðustu áratugi hafa sett mark sitt á viðskiptalíf þjóðarinnar. Bókin er ríkulega myndskreytt. (Heimild: Bókatíðindi)
Original languageIcelandic
Place of PublicationKópavogur
Publisherhöfundur
Number of pages246
ISBN (Print)9789979705574
Publication statusPublished - 2009

Cite this