Sýking af völdum nókardíu í ónæmisbældum einstaklingi

Hilmar Ásgeirsson, Bryndís Sigurðardóttir

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

BACKGROUND: Nocardia is a rare pathogen of mainly immunocomprised patients. Only two cases of nocardiosis have previously been identified in Iceland. CASE DESCRIPTION: A 92-year-old male on glucocorticoid therapy with metastatic bladder cancer presented with two weeks history of progressive swelling and erythema of the hand and deteriorating cognitive functioning. A brain lesion and pulmonary nodules were identified and Nocardia farcinia was cultured from a hand abscess. The patient was initially treated with trimethoprim/sulfamethoxazole but because of rapid deterioration and old age an end-of-life decision was made. CONCLUSION: This case of nocardiosis illustrates the importance of uncommon opportunistic infections in immunocompromised Icelandic patients.
Inngangur: Nókardía er baktería sem getur sýkt ónæmisbælda. Nókardíusýking í lungum er algengust en bakterían getur dreifst til fleiri líffæra. Sjúkratilfelli: 92 ára karl með þvagblöðrukrabbamein og á sterameðferð hafði tveggja vikna sögu um bólgu á hendi og vitrænar breytingar. Fyrirferð greindist í heila og hnútar í lungum en frá greftri úr hendi óx Nokardia farcinia. Sýkingin var meðhöndluð með sýklalyfjum en síðar veitt líknandi meðferð. Ályktun: Mikilvægt er að vera vakandi fyrir óvenjulegum sýkingum í ónæmisbældum einstaklingum á Íslandi.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Jun 2010

Other keywords

  • Bakteríusjúkdómar
  • Lungu
  • Lung Diseases
  • Iceland
  • Nocardia Infections
  • Nocardia
  • Anti-Bacterial Agents
  • Bacteremia

Cite this