Abstract
Hugtök tengd læsi eru gjarnan eignuð grunnskólanum en síðustu árin hefur athygli
beinst að því að þróun og færni á lykilþáttum tengdum læsi fer fram á leikskólaaldri. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvernig leikskólakennarar meta þekkingu sína og viðhorf til ritunar og hvernig hún birtist í starfi þeirra og orðræðu. Greint er frá niðurstöðum sem fengnar voru með orðræðugreiningu, spurningalistum og viðtölum í nokkrum leikskólum. Niðurstöður eru að kennarar skilgreina ritun vítt, telja sig hafa þekkingu á ritun ungra barna, nota fjölbreyttar leiðir og eru meðvitaðir um mikilvægi ritunar í leikskólastarfi.
beinst að því að þróun og færni á lykilþáttum tengdum læsi fer fram á leikskólaaldri. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvernig leikskólakennarar meta þekkingu sína og viðhorf til ritunar og hvernig hún birtist í starfi þeirra og orðræðu. Greint er frá niðurstöðum sem fengnar voru með orðræðugreiningu, spurningalistum og viðtölum í nokkrum leikskólum. Niðurstöður eru að kennarar skilgreina ritun vítt, telja sig hafa þekkingu á ritun ungra barna, nota fjölbreyttar leiðir og eru meðvitaðir um mikilvægi ritunar í leikskólastarfi.
Original language | Icelandic |
---|---|
Title of host publication | Rannsóknir í félagsvísindum XI |
Subtitle of host publication | Félags- og mannvísindadeild : erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 |
Editors | Helga Ólafsdóttir, Hulda Proppé |
Place of Publication | Reykjavík |
Pages | 15-21 |
Number of pages | 6 |
Volume | XI |
Publication status | Published - 2010 |
Event | Þjóðarspegillinn 2010 - Reykjavík, Iceland Duration: 29 Oct 2010 → 29 Oct 2010 |
Conference
Conference | Þjóðarspegillinn 2010 |
---|---|
Country/Territory | Iceland |
City | Reykjavík |
Period | 29/10/10 → 29/10/10 |