Ritrýnar Læknablaðsins 2004 og 2005

Védís Skarphéðinsdóttir

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Það er gömul hefð læknablaða að birta með reglubundnum hætti lista yfir þá sem lagt hafa útgáfunni lið með kröftum sínum og stuðlað að auknu vísindalegu gildi þeirra fræðigreina sem sendar eru til blaðsins. Allar fræðigreinar sem berast Læknablaðinu eru sendar í ritrýni utan ritstjórnar. Umsagnir ritrýna eru sendar höfundum ásamt athugasemdum ritstjórnar sé þeim til að dreifa. Sú meginregla gildir að greinarhöfundar fá ekki að vita hver ritrýnir og ritrýnar vita ekki um greinarhöfunda.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Jan 2006

Other keywords

  • Útgáfumál
  • Blaðaútgáfa
  • LBL12
  • Fræðigreinar
  • Peer Review
  • Publication
  • Journalism, Medical

Cite this