Abstract
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er eini vettvangurinn í landinu þar sem stundaðar eru rannsóknir á dýrasjúkdómum á mörgum fræðasviðum. Tilraunastöðin er metnaðarfull háskólastofnun með margvíslega starfsemi og starfar fyrst og fremst sem rannsóknarstofa.
Original language | Icelandic |
---|---|
Pages | 49-49 |
Number of pages | 1 |
Volume | 18 |
No. | 22 |
Specialist publication | Bændablaðið |
Publication status | Published - 15 Nov 2012 |