TY - GEN
T1 - Rannsóknir eru undirstaða þróunar og hagsældar í landbúnaði
AU - Kristmundsson, Árni
AU - Palsdottir, Astridur
AU - Bragason, Birkir Thor
AU - Guðmundsdóttir, Bjarnheiður K.
AU - Gunnarsson, Eggert
AU - Jörundsson, Einar
AU - Skírnisson, Karl
AU - Eydal, Matthías
AU - Sigurðardóttir, Ólöf G.
AU - Gudmundsdóttir, Sigrídur
AU - Þorsteinsdóttir, Sigurbjörg
AU - Helgason, Sigurður
AU - Ingvarsson, Sigurður
AU - Thorgeirsdóttir, Stefanía
AU - Jónsson, Stefán R.
AU - Fridriksdottir, Vala
AU - Andrésdóttir, Valgerður
AU - Svansson, Vilhjálmur
AU - Einarsdóttir, Þorbjörg
PY - 2013/10/17
Y1 - 2013/10/17
N2 - Rannsóknir og þróun eru undirstaða allra atvinnugreina. Atvinnugrein sem heldur ekki í við framfarir og þróun þrífst ekki eða dafnar til lengdar. Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum eru stundaðar rannsóknir sem tengjast dýraheilbrigði og sjúkdómum í dýrum og mönnum. Þar er veitt ráðgjöf og þjónusta í þágu heilbrigðiseftirlits, sjúkdómagreininga og sjúkdóma varna fyrir búfé, eldisfiska og önnur dýr. Nemar í líffræði, lífefnafræði, lífeindafræði og dýralækningum vinna rannsóknarverkefni á fræðasviðum stofnunarinnar sem hluta af grunn eða framhaldsnámi sínu. Með vaxandi innflutningi, hnattvæðingu og hlýnandi loftslagi má gera ráð fyrir að nýir smitsjúkdómar berist til landsins í auknum maeli. Fyrir utan hættulega smitsjúkdóma sem herja á búpening og geta valdið fjárhagslegu tjóni eru margir af varasömustu smit sjúkdómum í mönnum svokallaðar súnur (zoonosis), en það eru sýklar sem smitast úr dýrum í fólk (s.s. fuglaflensa, svínaflensa, ebólaveira og fleiri). Þörfin fyrir öflugar rannsóknir á sviði dýrasjúkdóma og dýraheilbrigðis er því vaxandi og rannsóknirnar eru þar að auki nauðsynlegur liður í öruggri fæðuframleiðslu og liður í að viðhalda nauðsynlegu viðbúnaðarstigi. Líkt og tíðkast á öðrum rannsóknarstofnunum hafa vísindamenn á Keldum sótt stóran hluta af sínu styrkfé í Rannsóknasjóð Rannís og aðra sjóði. Velflestir meistara og doktorsnemar sem ljúka námi frá stofnuninni hafa þegið styrkfé að hluta eða öllu leyti. Nýliðun starfs krafta og viðhald þekkingar verður aðeins tryggt með menntun og þjálfun nema.
AB - Rannsóknir og þróun eru undirstaða allra atvinnugreina. Atvinnugrein sem heldur ekki í við framfarir og þróun þrífst ekki eða dafnar til lengdar. Á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum eru stundaðar rannsóknir sem tengjast dýraheilbrigði og sjúkdómum í dýrum og mönnum. Þar er veitt ráðgjöf og þjónusta í þágu heilbrigðiseftirlits, sjúkdómagreininga og sjúkdóma varna fyrir búfé, eldisfiska og önnur dýr. Nemar í líffræði, lífefnafræði, lífeindafræði og dýralækningum vinna rannsóknarverkefni á fræðasviðum stofnunarinnar sem hluta af grunn eða framhaldsnámi sínu. Með vaxandi innflutningi, hnattvæðingu og hlýnandi loftslagi má gera ráð fyrir að nýir smitsjúkdómar berist til landsins í auknum maeli. Fyrir utan hættulega smitsjúkdóma sem herja á búpening og geta valdið fjárhagslegu tjóni eru margir af varasömustu smit sjúkdómum í mönnum svokallaðar súnur (zoonosis), en það eru sýklar sem smitast úr dýrum í fólk (s.s. fuglaflensa, svínaflensa, ebólaveira og fleiri). Þörfin fyrir öflugar rannsóknir á sviði dýrasjúkdóma og dýraheilbrigðis er því vaxandi og rannsóknirnar eru þar að auki nauðsynlegur liður í öruggri fæðuframleiðslu og liður í að viðhalda nauðsynlegu viðbúnaðarstigi. Líkt og tíðkast á öðrum rannsóknarstofnunum hafa vísindamenn á Keldum sótt stóran hluta af sínu styrkfé í Rannsóknasjóð Rannís og aðra sjóði. Velflestir meistara og doktorsnemar sem ljúka námi frá stofnuninni hafa þegið styrkfé að hluta eða öllu leyti. Nýliðun starfs krafta og viðhald þekkingar verður aðeins tryggt með menntun og þjálfun nema.
UR - https://keldur.is/sites/keldur.is/files/2020-12/Ranns%C3%B3knir%20eru%20undirsta%C3%B0a%20%C3%BEr%C3%B3unar%20og%20hags%C3%A6ldar%20%C3%AD%20landb%C3%BAna%C3%B0i.pdf
M3 - Grein
SN - 2351-4493
VL - 19
SP - 33
EP - 33
JO - Bændablaðið
JF - Bændablaðið
ER -