Róandi lyf og svefnlyf : þekking sjúklinga og viðhorf

Sigríður Dóra Magnúsdóttir, Geir Karlsson, Stefán Þórarinsson, Guðmundur I. Sverrisson, Jóhann Ágúst Sigurðsson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Objective: To elicit patients' views and attitudes towards the use of hypnotics and tranquillisers and their knowledge about such drugs and household remedies. Material and methods: During 1986-1993 a total of 577 individuals in Egilsstaðir district (3029 inhabitants) had used sedatives and/or tranquillisers. Out of this group a stratified randomised sample composing 208 individuals, received a questionnaire with 22 or 24 questions about the use of tranquillisers and hypnotics. Results: The mean age was 55.1 years for users of tranquillisers, 60.1 years for the users of hypnotics. Women were in majority in both groups, most of them were married and working outside the home. Users of tranquillisers were divided into two main categories i.e. daily users and occasional users. Only a few used tranquillisers two or three times daily. Many used tranquillisers only as sleeping medicine. A fourth of the participants began using hypnotics after sleeping problems of less than one month. Doctors usually prescribed the medicines the first time they were used. 55% have tried household remedies against anxiety and sleeping problems. A majority had tried to stop using these medicines. Feelings of guilt because of the use of medicines was not common. Participants were well informed about how much sleep is needed. Conclusion: Our results show that most of the patients in the research area had gripped their doctors' message regarding sleeping problems, health promotion and the risk of addiction after continuous use of hypnotics and tranquillisers. It is however likely, that more education in this direction can further increase health promotion and minimise the use of drugs.
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að afla upplýsinga frá sjúklingum um þekkingu og viðhorf þeirra til róandi lyfja og svefnlyfja svo og vitneskju þeirra um svefn og svefnþörf. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var gerð í Egilsstaðalæknishéraði 1994. Valið var tilviljanakennt aldursflokkað úrtak (n=208) úr hópi allra þeirra einstaklinga (n=577) sem höfðu notað svefnlyf eða róandi lyf á árunum 1986-1993. Spurningalisti með 22 eða 24 spurningum um róandi lyf og svefnlyf var sendur til þátttakenda. Niðurstöður: Helmingur notenda róandi lyfja tók lyfin tilfallandi, en fjórðungur daglega og lítill hópur þeirra tók lyfin tvisvar til þrisvar á dag. Þriðjungur tók svefnlyf daglega og langtímanotkun þeirra yar algeng. Langflestir höfðu aðalvitneskju sína um róandi lyf og svefnlyf frá læknum og flestir fengu lyf fyrst hjá lækni. Fjórðungur þátttakenda byrjaði töku svefnlyfja eftir minna en eins mánaðar svefnerfiðleika. Algengt var að reyna húsráð við kvíða og svefnleysi. Sektarkennd vegna lyfja var sjaldgæf og meirihluti þátttakenda höfðu reynt að hætta við lyfin. Flestir voru vel upplýstir um meðalsvefnþörf. Ályktun: Niðurstöður okkar benda til þess að fræðsla til sjúklinga á svæðinu um svefnvandamál, ábyrgð á eigin heilsu svo og hættu á ávana við langvarandi notkun róandi lyfja og svefnlyfja hafi í meginatriðum komist til skila. Líklegt er að hægt sé að auka hlutfall þeira sem tileinka sér einföld húsráð eða sjálfumönnun til að minnka lyfjanotkun.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Mar 1997

Other keywords

  • Svefnlyf
  • Lyfjanotkun
  • Hypnotics and Sedatives
  • Tranquilizing Agents
  • Iceland
  • Health Knowledge, Attitudes, Practice

Cite this