Réttmæting undirprófa og prófþátta Íslenska þroskalistans með samanburði við TOLD-2P

Einar Guðmundsson, Sigurður J. Grétarsson, Aðalbjörg Karlsdóttir

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Réttmæti undirprófa og prófþátta Íslenska þroskalistans var kannað með því að bera saman útkomu 4-6 ára barna á listanum við árangur sömu barna á TOLD-2P málþroskaprófinu (N=30). Bæði matstækin eru stöðluð hérlendis. Í flestum tilvikum leiddi fylgnifylki í ljós sundurleitni ólíkra mæliþátta og samleitni hliðstæðra þátta í samræmi við það sem vænst var. Einnig var samræmi í útkomu hliðstæðra undirprófa, hvoru frá sínu mælitæki, og hvergi marktækur munur á meðaltölum þeirra. Niðurstöðurnar styrkja réttmæti Íslenska þroskalistans og undirstrika notagildi hans við greiningu á þroskafrávikum barna á leikskólaaldri.
Original languageIcelandic
JournalSálfræðiritið
Publication statusPublished - 2000

Other keywords

  • Mælitæki
  • Þroskamat

Cite this