Orofacial granulomatosis (OFG) : sjúkdómstilfelli

Helgi Hansson

Research output: Contribution to journalArticlepeer-review

Abstract

Mig langar til þess að kynna fyrir ykkur frekar sjaldgæfan sjúkdóm, sem nýtur þrátt fyrir það, töluverðar athygli meðal lækna og tannlækna þar sem tíðnin virðist vera að aukast. Tengja það margir breytingu á ofnæmissvörunum samfara breytingu á lífsháttum vesturlandabúa.
Original languageIcelandic
JournalTannlæknablaðið
Publication statusPublished - 2007

Other keywords

  • TAN12
  • Granulomatosis, Orofacial
  • Mouth Diseases

Cite this