Nemar á fyrsta misseri í Íþrótta- og heilsufræði haustið 2019: spurningakönnun meðal nema: skýrsla rannsóknarhóps

Amalia Bjornsdottir, Þuríður Jóhannsdóttir

Research output: Other contribution

Abstract

Haustið 2019 var lögð spurningakönnun fyrir nýnema sem hófu nám á Menntavísindasviði. Það haust voru 90 nýnemar skráðir á námsleiðina íþrótta- og heilsufræði við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda, 55 karlar og 35 konur. Könnunin var lögð fyrir í kennslustund í október 2019 þar sem nemar fengu krækju í spurningalista á rafrænu formi. Þátttakendur voru 61, eða 68% skráðra nýnema, og voru karlar 56% en konur 44%.
Original languageIcelandic
PublisherMenntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands
ISBN (Print)978-9935-9519-4-6
Publication statusPublished - May 2020

Other keywords

  • Skýrslur
  • Viðhorfskannanir
  • Háskólanemar
  • Íþrótta- og heilsufræði

Cite this