Nýr stjórnunarstíll [ritstjórnargrein]

Vilhjálmur Rafnsson

Research output: Contribution to journalArticle

Abstract

Sameining stóru sjúkrahúsanna gekk í orði kveðnu skjótt og greiðlega fyrir sig en þegar farið var að hagræða og sameina einstaka deildir komu erfiðleikarnir í ljós. Mörg er þau mál sem enn eru óljós. Mjög er enn á huldu hvernig samvinnan við Háskólann verður, en staðfesting á því, að hin nýja stofnun skyldi hafa með kennslu og rannsóknir að gera, virtist þó ein af skærustu nýjungunum í upphafi.
Original languageIcelandic
JournalLæknablaðið
Publication statusPublished - 1 Mar 2001

Other keywords

  • Sjúkrahús
  • Landspítali - háskólasjúkrahús
  • LBL12

Cite this